Elsa Lára lauk námi við Canadian College of Massage & Hydrotherapy í Newmarket, Kanada júní árið 2000.
Á meðan námi stóð tók hún ýmiss námskeið:
Bandvefsnudd
Vatnsmeðferð
Meðgöngu-, fæðinga- og ungbarnanudd
Íþróttanudd
Liðlosun (e. joint play)
Og seinna lagði stund á:
Aquatic Massage Therapy, er með kennsluréttindi í því fagi í dag
Rebozo nudd
Doula
Spafræði
La stone therapy – steinanudd
Elsa Lára hefur starfað á eigin stofu frá útskrift og í Bláa lóninu í 15 ár (hætti haustið 2017) þar sem hún bauð upp á Sjúkranudd í vatni í Lækningalind Bláa lónsins. Einnig hefur hún starfað á Heilsuhvoli og Mörkinni. Gaf hún út ungbarnanuddbókina Nudd Fyrir Barnið Þitt haustið 2011.
Elsa Lára hefur verið í stjórn Sjúkranuddarafélag Íslands síðan 2002, var formaður í 10 ár eða til ársins 2016.
Nú starfar hún á eigin stofu: Iðndal 2, Vogum á Vatnsleysuströnd.